Spurt og svarað

Spurt og svarað

Almennar spurningar

Perlan opnaði aftur 1. júlí 2017 eftir gagngerar breytingar og er opin alla daga ársins.

  • Sýningin Jöklar og íshellir er opin frá 08:00-19:00
  • Útsýnispallurinn og gjafavöruverslun er opin frá 08:00-20:00
  • Kaffitár er opið frá 08:00-23:00
  • Veitingastaðurinn Út í bláinn er opinn 11:30-14:00 og 17:00-22:00.

 

  • Jöklar og íshellir sýningin 8:00-19:00
  • Kaffitár 8:00-23:00
  • Út í bláinn 11:30-14:00 og 17:00-22:00
  • Rammagerðin 8:00-20:00
  • Útsýnispallur 8:00-20:00

Já, Perlan er opin alla daga ársins.

Í Perlunni mega vera allt að 2.180 manns í einu.

Já, Perlan og allar sýningarnar eru aðgengilegar fyrir hjólastóla.

Sérstakt verð eru fyrir börn og einnig verður í boði sér fjölskylduverð. Sjá nánar á síðunni um Jökla og íshellinn.

Boðið er uppá sérstakt verð fyrir hópa, ferðaheildsala. Hafið samband við hópadeild í netfanginu agent@perlanmuseum.is fyrir nánari upplýsingar.

Á fimmtu hæð er nú nýtt og spennandi veitingahús, Út í bláinn, ásamt hinu sívinsæla kaffihúsi Kaffitár.

Jöklasýning og íshellir

Jöklasýningin og íshellirinn opna í sumar, 2017.

Það komast 50 manns í einu inn í íshellinn, og það geta farið um 300 manns í gegnum íshellinn á einni klukkustund.

Við höldum jöfnu -10C frosti í íshellinum. Það er líka svolítil vindkæling vegna loftræstingarinnar.

Ferðin í gegnum íshellinn tekur 7-12 mínútur.

Nei, það þarf ekki brodda undir skóna í íshellinum. Gólfið er hannað að vera sem minnst hált. Við biðjum gesti um að fara ávallt með gát, en íshellirinn er ætlaður öllum aldurshópum.

Hitastigið í íshellinum er um -10C, svo það þarf hlý föt, en við útvegum þeim sem vilja hlýja yfirhöfn.

Við getum lánað þér hlýtt vesti fyrir íshellinn. Þú þarft ekki sérstaka skó.

Stjörnuver

Það eru 150 sæti í stjörnuverinu.

Logo Header Menu